voneck.blogspot.com voneck.blogspot.com

voneck.blogspot.com

Villi á Afríkuslóðum

Það var þetta með tönnina. Um páskana skruppum við fjölskyldan niður á Maclear höfðann við Malaví-vatn. Tilgangurinn var tvennskonar, að kafa og að taka lífinu með ró. Fórum á Danforth Yachting, sem er flottheitastaður þar sem maður þarf eiginlega bara að muna að anda. Meira og minna er séð um allt annað fyrir mann. Við vorum á þessum stað fyrir tæplega ári síðan og sagði ég frá þeirri draumahelgi. Einhvern tímann er greinilega allt fyrst. Föstudagurinn langi í Malaví. Ég man þá tíð er mér þótti föstudag...

http://voneck.blogspot.com/

WEBSITE DETAILS
SEO
PAGES
SIMILAR SITES

TRAFFIC RANK FOR VONECK.BLOGSPOT.COM

TODAY'S RATING

>1,000,000

TRAFFIC RANK - AVERAGE PER MONTH

BEST MONTH

November

AVERAGE PER DAY Of THE WEEK

HIGHEST TRAFFIC ON

Friday

TRAFFIC BY CITY

CUSTOMER REVIEWS

Average Rating: 4.3 out of 5 with 9 reviews
5 star
5
4 star
2
3 star
2
2 star
0
1 star
0

Hey there! Start your review of voneck.blogspot.com

AVERAGE USER RATING

Write a Review

WEBSITE PREVIEW

Desktop Preview Tablet Preview Mobile Preview

LOAD TIME

0.5 seconds

FAVICON PREVIEW

  • voneck.blogspot.com

    16x16

  • voneck.blogspot.com

    32x32

  • voneck.blogspot.com

    64x64

  • voneck.blogspot.com

    128x128

CONTACTS AT VONECK.BLOGSPOT.COM

Login

TO VIEW CONTACTS

Remove Contacts

FOR PRIVACY ISSUES

CONTENT

SCORE

6.2

PAGE TITLE
Villi á Afríkuslóðum | voneck.blogspot.com Reviews
<META>
DESCRIPTION
Það var þetta með tönnina. Um páskana skruppum við fjölskyldan niður á Maclear höfðann við Malaví-vatn. Tilgangurinn var tvennskonar, að kafa og að taka lífinu með ró. Fórum á Danforth Yachting, sem er flottheitastaður þar sem maður þarf eiginlega bara að muna að anda. Meira og minna er séð um allt annað fyrir mann. Við vorum á þessum stað fyrir tæplega ári síðan og sagði ég frá þeirri draumahelgi. Einhvern tímann er greinilega allt fyrst. Föstudagurinn langi í Malaví. Ég man þá tíð er mér þótti föstudag...
<META>
KEYWORDS
1 villi á afríkuslóðum
2 skrifaði
3 villi
4 engin ummæli
5 fjölskylduíþróttasunnudagur
6 endurfundir
7 malaví vatn heillar
8 gaman hjá okkur
9 köfunarhelgi
10 strákahelgi
CONTENT
Page content here
KEYWORDS ON
PAGE
villi á afríkuslóðum,skrifaði,villi,engin ummæli,fjölskylduíþróttasunnudagur,endurfundir,malaví vatn heillar,gaman hjá okkur,köfunarhelgi,strákahelgi,í miðjuvasann,eldri færslur,heim,um mig,lilongwe malawi,búsettur í lílongve,hjólatúrar,köfun,fyrir 2 árum
SERVER
GSE
CONTENT-TYPE
utf-8
GOOGLE PREVIEW

Villi á Afríkuslóðum | voneck.blogspot.com Reviews

https://voneck.blogspot.com

Það var þetta með tönnina. Um páskana skruppum við fjölskyldan niður á Maclear höfðann við Malaví-vatn. Tilgangurinn var tvennskonar, að kafa og að taka lífinu með ró. Fórum á Danforth Yachting, sem er flottheitastaður þar sem maður þarf eiginlega bara að muna að anda. Meira og minna er séð um allt annað fyrir mann. Við vorum á þessum stað fyrir tæplega ári síðan og sagði ég frá þeirri draumahelgi. Einhvern tímann er greinilega allt fyrst. Föstudagurinn langi í Malaví. Ég man þá tíð er mér þótti föstudag...

INTERNAL PAGES

voneck.blogspot.com voneck.blogspot.com
1

Villi á Afríkuslóðum: Malaví-vatn heillar

http://voneck.blogspot.com/2014/10/malavi-vatn-heillar.html

Enn er ég kominn að ströndum Malaví-vatns. Það heillar. Enda fallegt. Hvern langar ekki að vera á svona stað? Tilgangurinn er köfun. Til að mega öðlast köfunarréttindi þarf maður að hafa náð 10 ára aldri. Rúnar Atli beið með óþreyju eftir þeim tímamótum. Núna loksins gafst svo tækifærið, en það er einnar viku miðannarfrí í alþjóðaskólanum. Við tveir fórum því í bíltúr norður til Nkhata-flóans. Gulla þarf að læra og læra, svo við höfum ekki mikið samviskubit yfir að skilja hana eina heima.

2

Villi á Afríkuslóðum: maí 2014

http://voneck.blogspot.com/2014_05_01_archive.html

Nú erum við Rúnar Atli í Nkhata Bay. Hér ætlum við að vera fram á sunnudag og njóta lífsins. Gulla var búinn að tala í einhvern tíma að hún þyrfti smáfrí frá okkur tveimur - ég meina’ða… frí frá okkur? Svo við ákváðum að skella okkur norður í land. Auðvitað virðir maður óskir eiginkonunnar, hvað annað? Nú er meiningin að sulla í Malaví-vatni og kafa svolítið. Draumahelgi á Maclear höfðanum. Núna, á sunnudegi, sit ég undir stráþaki á gistiheimili sem nefnist Danforth Yachting. Rúnar Atli er að spila billj...

3

Villi á Afríkuslóðum: Köfunarhelgi

http://voneck.blogspot.com/2014/06/kofunarhelgi.html

Þessari helginni hef ég eytt við Maclear höfðann við strendur Malaví-vatns. Vegna vinnu var ég niður í Mangochi-héraði síðustu virku daga vikunnar og þótti tilvalið að taka köfunarhelgi í kjölfarið. Innan við 20 km útúrdúr að koma hingað. Ég er jú einn heima, þar sem Gulla og Rúnar Atli eru farin til Íslands. Ég gisti á frekar fábrotnu en notalegu gistiheimili. Mgoza Lodge. Ég tók reiðhjólið mitt með í ferðina og geymdi það inni á herberginu hjá mér. Algengustu viðbrögð heimafólks þegar það sá mig hj...

4

Villi á Afríkuslóðum: apríl 2014

http://voneck.blogspot.com/2014_04_01_archive.html

Í París; matur, töffarar og bifhjól. Þær vöfðu sínar eigin sígarettur! Og báru sig faglega að. Hvað um það, hvað um það. Ég ætlaði að segja frá bifhjólum. Þetta virtist svo sem ganga. En ekki væri ég til í þetta. Svo er örugglega ekki auðvelt að fara hægar ef maður er óöruggur, því þá fer sá fyrir aftan örugglega að flauta. Já, svona er þetta nú í henni París. Eftir þrjá hringi settist ég inn á veitingastaðinn. Pantaði mér einhvern eþíópskan lambarétt, sem þjónustustúlkan sagði að væri ósköp góður&#4...

5

Villi á Afríkuslóðum: Fjölskylduíþróttasunnudagur

http://voneck.blogspot.com/2014/11/fjolskylduirottasunnudagur.html

Þótt við séum nú engir stóríþróttamenn, þá pjökkumst við aðeins hérna í Malaví. Rúnar Atli er líklega öflugastur, stundar ýmsar íþróttir í skólanum. Íþróttirnar hjá honum breytast önn frá önn, núna stundar hann þríþraut og tennis, en rauði þráðurinn hans er karate. Hann æfir það þrisvar í viku og er orðinn nokkuð fær. amk. að áliti föðurins. Gulla er komin í gönguhóp sem hittist tvisvar í viku, ef ég man rétt. Þær - allt konur - arka hér um nágrennið fimm til sex kílómetra. Ég skráði mig í hjólatúrinn, G...

UPGRADE TO PREMIUM TO VIEW 14 MORE

TOTAL PAGES IN THIS WEBSITE

19

LINKS TO THIS WEBSITE

sigridurh.blogspot.com sigridurh.blogspot.com

Lífið og tilveran!: apríl 2012

http://sigridurh.blogspot.com/2012_04_01_archive.html

Laugardagur, 28. apríl 2012. Stefnir í ágætis veður á morgun og þá verður fjölskyldan örugglega drifin út til að fá útrás. Laugardagur 21. apríl: Cross fit æfing hjá Annie Mist ca. 60 mín. Mánudagur 23. apríl: Tabata 60 mín. Hlaup 2,3km. Kraftganga í 70 mín. Þriðjudagur 24 apríl: frí. Miðvikudagur 25. apríl: TNT 60 mín. Fimmtudagur 26. apríl: 3x400m sprettir á 12,5, 1x500m sprettur á 13,5. Róður, Stigvél(10mín) magi armb. =60 mín. Föstudagur 27. apríl: Tabata 60 mín. Föstudagur, 20. apríl 2012. Jæja árin...

sigridurh.blogspot.com sigridurh.blogspot.com

Lífið og tilveran!: maí 2012

http://sigridurh.blogspot.com/2012_05_01_archive.html

Fimmtudagur, 31. maí 2012. Enn meiri sól og enn meiri hósti. Svo kom: Pabbi, nei Stína (og svo ekki meir, Stína vinnur á leikskólanum). Eitt sinn reis hann upp og sagði mamma má ég knúsa þig og að sjálfsögðu fékk hann það og svo var hann oltinn útaf aftur, eitthvað fleira kom sem ég man ekki í augnablikinu. Engin rækt verið þessa vikuna :-(, en stefnt að því að gera eitthvað í næstu viku. Mánudagur, 28. maí 2012. Sól, hor, hósti og ýmislegt annað! Miðvikudagur 23. maí TNT 60 mín. Mánudagur 7. maí Tab...

gulla-gulla.blogspot.com gulla-gulla.blogspot.com

Gullu fréttir: október 2012

http://gulla-gulla.blogspot.com/2012_10_01_archive.html

Mánudagur, 15. október 2012. Í dag er Mæðradagurinn hér í Malawi og því frí í skólanum. Rúnari fannst nú ekki slæmt að fá langa helgi :-). Sunnudagur, 14. október 2012. Í tveimur efstu sætunum voru stelpur og sú sem hann kaus vann. Rúnar kom svo þriðji og hann var bara nokkuð ánægður með sig :-). Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Skoða allan prófílinn minn. Blogg sem ég les. N1 mótið á Akureyri 2015. Dagmar Ýr og Húsó. Sniðmátið Einfalt. Sniðmátsmyndir eftir luoman.

gulla-gulla.blogspot.com gulla-gulla.blogspot.com

Gullu fréttir: ágúst 2012

http://gulla-gulla.blogspot.com/2012_08_01_archive.html

Sunnudagur, 26. ágúst 2012. Þá kom að því að við fórum og heimsóttum Emmu. Villi var nú alveg glettilega góður með að rata þangað en greinilega treysti Filimone því ekki að við myndum finna húsið hans. Því á miðri leið rekum við augun í hann ásamt þremur börnum hans þar sem þau bíða eftir okkur. Við tókum þau upp í og brunuðum beint heim til hans. Það er kannski full mikið að segja að við höfum brunað - troðningurinn býður ekki beint upp á neitt "brun" :-). Hér koma nokkrar myndir af okkur. Þar sem við í...

gulla-gulla.blogspot.com gulla-gulla.blogspot.com

Gullu fréttir: mars 2012

http://gulla-gulla.blogspot.com/2012_03_01_archive.html

Laugardagur, 31. mars 2012. Rúnar er kominn í langþráð páskafrí og sá var fljótur að koma sér fyrir í stofunni, beint fyrir framan sjónvarpið. Hann er í útilegu og svona vill hann fá að vera í fríinu. Ég held hann sé kominn með hálft herbergið sitt inn í tjaldið :-) En það fer alla vega vel um drenginn, svo mikið er víst. Sunnudagur, 25. mars 2012. Þetta var alveg meiriháttar skemmtilegt og mikil spenna í loftinu. Krakkarnir stóðu sig allir mjög vel og ég læt nokkrar myndir fylgja með. Það er ómögulegt a...

elli-sprelli.blogspot.com elli-sprelli.blogspot.com

Elli Sprelli.: Kosningarhelgi að baki.

http://elli-sprelli.blogspot.com/2010/05/kosningarhelgi-baki.html

Sunday, May 30, 2010. Mikið hefur gengið á yfir helgina,kosningar,Evruvision og ekki síst þetta frábæra veður sem hefur verið hérna alla helgina enda karlinn orðin brúnn og sætur. Jú og ekki má gleyma árangri landsliðs kvenna að komast á EM frábær árangur og íslenska knattspyrnulandsliðið vann víst líka en hver er svo sem að spá í það. Subscribe to: Post Comments (Atom). Alinn upp í Vesturbænum, KR-ingur, sjálfstæðismaður og Íslendingur. View my complete profile. Heim úr vinnu eftir kvöldvakt.

gulla-gulla.blogspot.com gulla-gulla.blogspot.com

Gullu fréttir: Með betri fæðingardeildum í Malaví

http://gulla-gulla.blogspot.com/2012/09/me-betri-fingardeildum-i-malavi.html

Laugardagur, 15. september 2012. Með betri fæðingardeildum í Malaví. Í malavísku hjúkrunarsamtökunum eru rúmlega 8.000 hjúkrunarfræðingar og ljósmæður skráðar en aðeins um 4.000 þeirra eru virkar og starfa sem slíkar. Af þessum rúmlega 4.000 virku hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum lifa u.þ.b. 400 þeirra opinskátt með alnæmi. Samtökin veita þessum meðlimum mikla aðstoð, aðallega með sálrænum stuðningi. Eins hvetja samtökin þessa smituðu hjúkrunarfræðinga og ljósmæður til...Yfirvöld hafa sett nýja stefnu ti...

gulla-gulla.blogspot.com gulla-gulla.blogspot.com

Gullu fréttir: nóvember 2012

http://gulla-gulla.blogspot.com/2012_11_01_archive.html

Laugardagur, 24. nóvember 2012. Það verður að segjast að ekki hef ég gefið mér mikinn tíma í bloggskriftir undanfarið. Í byrjun september hófst undirbúningur í kvenfélaginu vegna fjáröflunarinnar okkar sem fram fór þann 3ja nóv s.l. U.þ.b. átta vikum fyrir basarinn snérist allt um undirbúning, enda er þetta okkar helsta fjáröflun fyrir árið og það veltur á útkomunni hvort okkur tekst að halda áfram aðstoð við verkefnin okkar á næsta ári. Matjurtagarðurinn minn er ekki svipur hjá sjón þessar vikurnar vegn...

sigridurh.blogspot.com sigridurh.blogspot.com

Lífið og tilveran!: mars 2012

http://sigridurh.blogspot.com/2012_03_01_archive.html

Mánudagur, 26. mars 2012. Hann á afmæli í dag.hann Daði Steinn.hann er 3. ára í dag. Til hamingju elsku hjartans kúturinn minn með öll þrjú árin. Myndirnar hérna fyrir ofan eru allar teknar 26. mars (sú síðasta reyndar 25.). Mánudagur 19. mars Tabata 60 mín. Þriðjudagur 20. mars Bretti og 3x sett (magi, armb, planki) 60 mín. Miðvikudagur 21. mars TNT 60 mín. Þriðjudagur, 20. mars 2012. Er eitthvað að rugla kerfinu núna að blogga einu sinni í viku og þar með hreyfingarskráningunni minni. Mánudagur 5.m...

sigridurh.blogspot.com sigridurh.blogspot.com

Lífið og tilveran!: júlí 2012

http://sigridurh.blogspot.com/2012_07_01_archive.html

Mánudagur, 30. júlí 2012. Sést kanski ekki sérlega vel, en þetta er heimild! Allir skemmtu sér mjög vel, þó svo Logi Snær og Ísak Máni hafi nú ekki haft úthald í alla tónleikana sem voru frá 21:30 - að verða 24. Fjölmenni var á Smiðjustígnum þessa helgina en Jóhanna og co komu og einnig Gulla og Rúnar Atli. Tveir góðir berjagöngutúrar í Grundarfirði. 30 júli Esjan á 60 mín. með pabba og Guðrúnu. 31 júlí Esjan á 56 mín. með pabba - svo upp á topp á tæpum 20 mín. (allir tímar miðast við Stein). Sunnudagur ...

UPGRADE TO PREMIUM TO VIEW 105 MORE

TOTAL LINKS TO THIS WEBSITE

115

SOCIAL ENGAGEMENT



OTHER SITES

voneche.eu voneche.eu

Roly avec Marc & Sébastien (1) - Page 1

Roly avec Marc et Sébastien. TP éthologie du 19 décembre 2011. Crapaud commun Bufo bufo. Busard Saint-Martin Circus cyaneus.

vonechina.com vonechina.com

泛网科技

Please choose your language.

vonechlin.com vonechlin.com

Art vonEchlin

Expugnaverunt tenent per Gladium. Conquered and kept by sword.

vonechman.wordpress.com vonechman.wordpress.com

vonechman – 4 dentistes sur 5 recommandent ce site de WordPress.com

4 dentistes sur 5 recommandent ce site de WordPress.com. La Sexualité sacrée:Une femme avec une femme et les origines du fantasme Michelduchaine. Le Québec sous la gérance du crime organisé:l’État d’apesanteur et l’effet boomerang venu de Panama. Ré-écrire l’histoire:l’origine des Portes d’Alexandre au sud de la Russie pour bloquer l’invasion juive. Réchauffement climatique:Spectaculaire rupture d’une arche de glace en Patagonie. Mysterious space junk hurtling towards Earth crashes into Indian Ocean.

voneciacarswell.com voneciacarswell.com

Vonecia Carswell | Digital Content Producer - Home

I tell stories with style. Uniting written and visual content to produce, colorful impactful narratives. Take Job Candidates Seriously (They're Interviewing You Too). Every job candidate, whether you hire them or not, becomes part of your company’s voice, but your actions determine whether it’s a positive or negative one. SkilledUp. Jersey City tackles fashion week with Project Runway designers. Data and life lessons with OkCupid founder Christian Rudder. Spike Lee, Brooklyn Celebrates MJ. Splash page fo...

voneck.blogspot.com voneck.blogspot.com

Villi á Afríkuslóðum

Það var þetta með tönnina. Um páskana skruppum við fjölskyldan niður á Maclear höfðann við Malaví-vatn. Tilgangurinn var tvennskonar, að kafa og að taka lífinu með ró. Fórum á Danforth Yachting, sem er flottheitastaður þar sem maður þarf eiginlega bara að muna að anda. Meira og minna er séð um allt annað fyrir mann. Við vorum á þessum stað fyrir tæplega ári síðan og sagði ég frá þeirri draumahelgi. Einhvern tímann er greinilega allt fyrst. Föstudagurinn langi í Malaví. Ég man þá tíð er mér þótti föstudag...

voneck.com voneck.com

Voneck.com - Ready For Development

Contact Us for Details. Want to own voneck.com? Brand your new business, product, service, or blog. Buy the domain and develop it yourself or get our e-Inclusive web package. Free for 6 months) and immediately have a developed website, email, hosting, and support. Contact us for a free quote. Choose Domain Only, Web Packages, or Other Services. A complete solution for getting your new online business started. We offer various Web Solutions, whether you want a Complete Web Package or the Domain Only.

voneckartsberg.blogspot.com voneckartsberg.blogspot.com

Benjamin von Eckartsberg Illustration

Montag, 18. Februar 2013. GUNG HO -Teaser Trailer. Art by Thomas von Kummant. Eingestellt von Benjamin von Eckartsberg. Donnerstag, 10. Januar 2013. Cover - Preview Deluxe. For more pages of Gung Ho please visit. Http:/ gungho-blog.blogspot.de/. For the Festival of Angouléme Edition Paquet will prepare an oversized Preview "Deluxe". It will also be availible at amazon.fr around 23rd of January. It will show the first 40 pages of the regular first comic book. GUNG HO Deluxe Preview. N ew Comic Project!

voneckermannlifestyle.com voneckermannlifestyle.com

Binero Webbhotell - vänligast på webben

vonecloud.today vonecloud.today

vOneCloud: The Open Replacement for vCloud

Ready in 5 Minutes. The Open Replacement for vCloud. Bring your VMware environment to the Cloud in 5 minutes. Try Now (1.6.0 is available for download). A Cloud on VMware vCenter. Virtual data centers, self-service portal, datacenter federation, hybrid cloud on your VMware environment. Free, there are no license costs, all components are fully open-source software. Completely open, customizable and modular, so it can be adapted to your needs. It Is All About Simplicity. New versions can be easily install...